Sía eftir:
Flokkar

Almenningssamgöngur Fjarðabyggðar

Leiðarkerfi SVAust hefur verið rekið frá því í byrjun árs 2012 sem þróunarverkefnið Skipulagðar almenningssamgöngur á Austurlandi. Því var upphaflega hrundið af stað af Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) og Austurbrú á grundvelli samnings Vegagerðar ríkisins og landshlutasamtaka sveitarfélaga um sérleyfisakstur. Akstur Fjarðabyggðar, stór hluti af akstri Alcoa Fjarðaáls og sérleyfisakstur SSA fellur undir leiðakerfið.
Picture of 10 miðar
10 miðar
3.150 kr.

*
Picture of 1 miði
1 miði
360 kr.

*
Sérkenni vöru
Miðaeigandi Fjarðabyggð