Sía eftir:
Flokkar

Korta Skilmálar

Þeir aðilar sem leggja til rafrænar inneignir í CTS eins og sundmiða, farmiða, bíómiða, gjafainneign, vildarpunkta og þess háttar, hafa heitið „miðaeigendur“ í CTS.

CTS korthafar þurfa að samþykkja annars vegar kortaskilmála Curron sem allir CTS korthafar þurfa að hlíta og hins vegar skilmála miðaeigenda þ.e. skilmála þeirra miðaeigenda sem þeir móttaka og nota rafræna miða frá og lúta þeir skilmálar almennt að notkun viðkomandi rafrænu miðum (inneignum) og geta því verið mismunandi milli miðaeigenda.